sigga@grimaark.is 

Laugavegur 178

  • facebook
Um Grímu arkitekta

Gríma arkitektar var stofnað í desember 2015 og tók við rekstri Studio Striks arkitekta (2007-2015).

Eigandi Grímu arkitekta er Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt FAÍ. 

Menntun

Lokapróf í arkitektúr  frá University of Texas at Austin USA,  1996.             

Nám við Istituto Europeo di Design Milano,  1990-1992.

Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík, 1990.       

Starfsferill

Gríma arkitektar, frá desember 2015

Búseti – arkitekt og hönnunarstjóri,  frá febrúar 2013

Studio Strik arkitektar, september 2007-2015

Meðeigandi “Á Stofunni arkitektar”, 2002-2007

Arkitekt hjá Arkitektastofu Finns og Hilmars, 1997-2002

Aðstoðararkitekt hjá Urban Design Associates, Austin Texas  1995-1996

Sumarstarfsmaður hjá Arkitektastofu Finns og Hilmars,    1991-1996

Starfsmaður hjá Arkitektastofu Finns og Hilmars, 1992-1993

Helstu verk

Álmakór 4 – 2016 (í byggingu)

Sæbólsbraut 56 – 2014 (í byggingu)

Smiðjuholt – 203 íbúðir fyrir Búseta (2013-2016)

Laugarnesvegur 56 – lítið fjölbýlishús fyrir Búseta (2013-2015)     

Hraunbrekkur 31 Húsafelli – frístundahús (2012)

Kratus – álgjallverksmiðja á Grundartanga (2011-2012)

Grjóthólsbraut Grímsnesi – sveitasetur (2011-2012)

Hjúkrunarheimili á Eskifirði (2010 -2012)

Heiðarskóli í Hvalfirði (2008-2011)

Vinalundur í Útlhíð - sveitasetur (2009-2010)

Tvenn undirgöng við Reynisvatnsveg í Reykjavík (2009-2010)

Aðveitustöð fyrir OR á Akranesi  (2008-2016)

Þríhnúkagígur, tillaga að útsýnissvölum og aðkomubyggingu (2008)

Laugarvatn Fontana – gufubað og þjónustubygging (2005-2012)

Mímisvegur 2, breytingar og endurbætur (2008-2010)

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, viðbygging (2005-2008)

Cults Academy, Aberdeen Skolandi (2005-2009)

Leikskóli við Austurkór í Kópavogi, tillaga í alútboði (2008)

Stórakur 1 (2007-1012)  

Eyvindarholt á Álftanesi (2006-2008)

Hlíðarás 4 (2007-2008)

Hlíðarás 37 (2007-2008)

Furuás 33 (2007-2008)

Reykjavíkurvegur 74, endurbætur og viðb. (2004-2007)

Framhaldsskólar í Borders, Skottland  – tillaga í einkaframkvæmd (2004-2006)

Lækjarskóli, grunnskóli og íþróttahús í Hafnarfirði (2000-2005)

Grunn- og framhaldsskólar í Angus, Skotlandi  tillaga í einkaframkvæmd  (2002-2003)

Leikskólinn Hörðuvellir í Hafnarfirði  (2000-2002)

Árangur í samkeppnum

Hjúkrunarheimili á Eskifirði (2010) – 2. verðlaun í opinni hönnunarsamkeppni. (Byggt skv. tillögu)

Íþróttahús HK í Fagralundi, tillaga í alútboði (2008) - hæsta hönnunareinkunn

Cults Academy, Aberdeen Skolandi (2005) – 1. verðlaun í lokaðri einkaframkvæmdarkeppni

Fjölbrautarskólinn í Ármúla viðbygging (2005) – 1. verðlaun í lokaðri hönnunarsamkeppni

Leikskóli og viðbygging við grunnskólann á Laugarvatni (2004)  – 1. verðlaun í alútboði

Gufubað við Laugarvatn (2003) – 1. verðlaun í lokaðri hönnunarsamkeppni

Lækjarskóli, grunnskóli og íþróttahús/sundlaug (2000)  – 1. verðlaun í opinni hönnunarsamkeppni

 Leikskólinn Hörðurvellir (2000)  – 1. verðlaun í opinni hönnunarsamkeppni

Barnaspítali Hringsins (1998) athyglisverð tillaga

Fagdómari í arkitektasamkeppnum

Skrifstofubygging Alþingis - 2016

Viðbygging við Menntaskólann við Sund - 2012

Opin hugmyndasamkeppni um upplifun við Þríhnúkagíg - 2011

Nýtt Háskólasjúkrahús – 2010

Hjúkrunaríbúðir á Seltjarnarnesi – 2009

Nýjar Höfuðstöðvar Glitnis banka – 2007

Félags- og trúnaðarstörf

Formaður samkeppnisnefndar AÍ - 2015

Formaður AÍ – 2012-2015

Í menntamálanenfd AÍ – 2006-2008

Menningarnefnd AÍ vegna verkefnisins „Reykjavík menningarborg“ – 1998-2000

Umsón með heimildaöflun og textagerð fyrir leiðsögurit um íslenska byggingarlist útg. 2000